Vorskólinn í Brekkubæjarskóla

Í þessari viku, dagana 26. -28. mars, er Vorskólinn í Brekkubæjarskóla frá kl: 8.30-11.15. Þessa daga fara þau börn, sem verða nemendur í Brekkubæjarskóla næsta skólaár. Kennari af Vík mun fylgja þeim þessa daga og þurfa börnin að taka með sér nes...

Foreldraviðtöl næstu tvær vikur

Næstu tvær vikur, 25. mars - 5. apríl, eru foreldraviðtöl á öllum deildum þar sem umsjónarkennara barna hitta foreldra þeirra. Leikskólinn leggur mikla áherslu á að allir foreldrar mæti í viðtal og biður þá að skoða dagsetningu og tíma viðtala sem...

Innritun í leikskólana 2019

Innritun í leikskólana fór fram í morgun og foreldrar fá tölvupóst um innritun barna sinna og þurfa að staðfesta innan 7 daga hvort þeir þiggi leikskólaplássið fyrir börn sín.

Vorskólinn framundan

Framundan er Vorskólinn í báðum grunnskólunum en elstu börnin fara í þann skóla, sem þau innritast í næsta skólaár.  í næstu viku er Vorskólinn í Grundaskóla dagana 19. - 21. mars frá kl: 8.30-11.15 og viku seinna 26.- 28. mars er Vorskólinn ...

Söngur 2014 barna í Bókasafninu

Á morgun taka 2014-börn á öllum leikskólunum þátt í dagskrá Írskra vetrardaga en þá munu þau vera með fjöldasöng í Bókasafninu kl: 10.00 fyrir gesti og gangandi. Fjölskyldur barnanna velkomnar og tilvalið að bjóða ömmum og öfum að kíkja.

Íþróttatími á morgun í Akraneshöll

Á morgun fer 2013 hópurinn í íþróttatíma í Akraneshöllina þar sem þeirra bíða fjölbreytt verkefni, ærsl og gleði. 

Dagatal skólans leiðrétt -Sumarkaffi foreldrafélagsins

Í skóladagatali var Sumardagurinn fyrsti og Sumarkaffið sagt vera 19. apríl en rétt er að Sumardagurinn fyrsti er 25. apríl. Foreldrafélagið hefur hinsvegar tekið þá ákvörðun að fella út Sumarkaffið og í stað þeirrar fjáröflunar hefur gjaldið í Ba...

Niðurstaða könnunar vegna sumarlokunar 2019

Skóla- og frístundaráð samþykkti að leikskólar á Akranesi skyldu lokaðir í 4 vikur sumarið 2019.  Hver leikskóli skyldi kanna meðal foreldra hvaða tímabil hentaði flestum  og myndi einfaldur meirihluti ráða niðurstöðu lokunar.  Fore...

Dagatal skólans í mars

Hér fyrir neðan má nálgast dagatal skólans fyrir mars -mánuð. Þar er skipulag daganna  ásamt viðburðum og öðrum þáttum í skólastarfinu gerð skil.  dagatal mars 

Myndir í myndamöppum

Deildir hafa verið duglegar að setja inn myndir í myndamöppur deilda frá ýmsum viðburðum.