06.08.2020
Aðlögun nýrra nemenda hefst á mánudaginn og vegna COVID19 og 2 metra reglunnar höfum við þurft að endurskipuleggja aðlögun á Lóni þar sem 13 börn koma inn ásamt foreldrum. Ef allur hópurinn kæmi saman væri ekki hægt að uppfylla viðmið um fjarlægð....
02.07.2020
Skóladagatal fyrir skólaárið 2020 -2021 liggur fyrir að mestu leyti. Dagsetningar viðburða og ferða sem bundnar eru móttöku annarra aðila liggja ekki allar fyrir eins og er. Dagatalið má nálgast hér fyrir neðan.
skóladagatal 2020 -2021
...
02.07.2020
Á morgun kl: 12.00 hefst sumarlokun leikskólans. Starfsfólk, sem enn er í vinnu, fer í að rýma svæði, færa til búnað og gera leikskólann klára fyrir bónun í sumarlokun.
Við minnum á að gott er að tæma alla fatakassana og taka úr hólfum barnanna.
...
18.06.2020
Sumarhátíð var í Garðaseli í dag og var líf og fjör hjá okkur fyrir hádegi. Allir sem vildu fengu andlitsmálningu, farið var í skrúðgöngu og síðan kom Einar Mikael, töframaður, til okkar og sýndi töfrabrögð sem börnin kunna ávallt að meta. Fjölbre...
16.06.2020
Fimmtudaginn 18. júní er Sumarhátíð í Garðaseli fyrir börn og starfsfólk. Sjá dagskrá hér fyrir neðan.
02.06.2020
Þá er júní genginn í garð og vonandi færir hann okkur ljúfa daga og fallegt útivistarveður þar sem dagskrá daganna gerir ráð fyrir mikilli útivist og viðfangsefnun sem fyllir hjarta og lungu af súrefni og gleði. Hér fyrir neðan eru gögn júnímánaða...
29.05.2020
Í gær fóru elstu börnin í útskriftarferðina sína í Skorradal. Lagt var af stað kl: 9.00 og komið heim kl: 17.30. Ferðin var einstaklega vel heppnuð þar sem leikur og gleði, forvitni og skoðun í nýju umhverfi ásamt leik og samveru voru í fyrirrúmi....
29.05.2020
Vikuna 2. -5. júní n.k. eru Hreyfidagar í Garðaseli þar sem hreyfing, áskoranir, samvinna og gleði eru höfð í öndvegi. Fjölbreytt viðfangsefni fyrir káta krakka og hér fyrir neðan má sjá skipulag daganna fyrir árganga / deildir.
Akraneshöll -...
26.05.2020
Vormánuðir eru jafnan ljúfir og skemmtilegir og viðfangsefnin fjölbreytt. Þannig er það þetta vorið líka og við horfum með tilhlökkun til næstu vikna og ætlum að hafa gaman saman. Sjá hér fyrir neðan það sem framundan er ;
Útskriftarfe...