Foreldraskemmtanir í tilefni af Degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í skólum landsins og í Garðaseli hafa eldri árgangar undirbúið dagskrá og bjóða foreldrum sínum að koma og taka þátt. Þetta skólaár verður gerð tilraun með að nýta þrjá daga og bjóða foreldrum að koma k...

Ljósmyndasýning og listasýning

Elstu börnin taka þátt í dagskrá Vökudaga nú eins og áður með ljósmyndasýningunni, Það sem auga mitt sér, en hún er sett upp á Höfða - 1.hæð. Þá eiga börnin líka listaverk í Vitanum á Breiðinni.  

Dagatal, matseðill og fréttabréf í nóvember

Nú er nóvember genginn í garð og þá endurnýjum við upplýsingagögn sem eru matseðill, fréttabréf og dagatal. Foreldrar hafa fengið þessi gögn send í tölvupósti en geta líka nálgast þau hér fyrir neðan. dagatal fréttabréf  matseðill&...

Fræðslufundi foreldra 4-6 ára barna frestað

fræðslufundinum Hugrakkar hetjur sem vera átti í dag kl: 15.30-17.00 er frestað vegna " kvennadagsins" og útgöngu kvenna af sínum vinnustöðum kl: 14.55. Ný dagsetning verður fundin...

Útganga kvenna af vinnustöðum

Samtök kvenna og launafólks hvetja konur til að leggja niður störf kl. 14.55 miðvikudaginn 24. október til að vekja athygli á baráttunni fyrir jöfnum launum kynjanna. Því verður skólanum lokað frá kl...

Fræðslufundur um uppeldi ungra barna

Sérfræðingar á skóla- og frístundasviði bjóða foreldrum ungra barna á fræðslufund um uppeldismál og verða fræðslufundirnir í Tónbergi. Fræðslunni er skipt í tvennt ;  Klár og kát kríli 0 -3 ára miðvikudaginn 17. október kl: 15.30-17.00 og ...

Dagatal, fréttabréf og matseðill í október

Hér fyrir neðan má nálgast gögn októbermánaðar en við hver mánaðamót uppfærast þau. Foreldrar hafa fengið þau send í tölvupósti en þau eru líka aðgengileg hér á heimasíðunni. dagatal  fréttabréf matseðill 

Starfsþjálfun á Lóni í október og nóvember

Á Lóni er ung stúlka í starfsþjálfun en hún heitir Amalía, kölluð Mía. Hún verður hjá okkur í október og nóvember til að byrja með og er þegar byrjuð að vinna. Við bjóðum hana velkomna til okkar. 

Haustskóli elstu barna í næstu viku

Í október er Haustskóli elstu barnanna en þá fara þau í sinn " heimaskóla" sem þau verða skráð í næsta skólaár. Haustskólinn í Brekkubæjarskóla er 2.- 3.- og 4. október kl: 8.30-11.30 og þangað fara þrjú börn og kennari sem fylgir þeim. Haustskóli...

Ertu búin að hrósa í dag ?

Hversu oft hrósar þú öðrum? Allir þurfa klapp á bakið - allir þurfa hrós - allri ættu að fá hrós. Hrós hefur áhrif á sjálfsmynd barna. Hrós getur virkar á barn sem vítamínssprauta og eykur líkurnar á því að barnið end...