Dagatal, fréttabréf og matseðill í júní

Nú er júní genginn í garð og þá endurnýjast upplýsingagögn frá skólanum. Hér fyrir neðan má nálgast þessi gögn en svo eru þau líka aðgengileg í flýtiflipunum á síðunni.