Útskriftarferð elstu barna

Á morgun, fimmtudaginn 25. maí, fara elstu börnin í útskriftarferðina sína.

Lagt er af stað kl: 8.30 og fyrsta stopp er á skemmtilegum leiksvæði í Mosfellsbæ, þar sem fjöldi skemmtilegra tækja bíður.

Þaðan verður farið í Húsdýragarðinn, skoðað og leikið og hádegismaturinn tekinn þar, grillaðar pylsur.

Lokastoppið í ferðinni er sýning í Perlunni og ís þar á efstu hæð.

Heimkoma er áætlun kl: 16.00 / 16.30.