Svona erum við í Garðaseli - myndband

Svona erum við í Garðaseli em þetta myndband er unnið úr ljósmyndum úr skólastarfinu í vetur. Það er dásamlegt að sjá hvað börnin eru glöð og hamingjusöm að fást við skemmtileg og fjölbreytt verkefni alla daga.

 

Svona erum við í Garðaseli