Sumarstarfsfólk í Garðaseli

Á næstu vikum munu sumarstarfsmennirnir mæta í hús en við fáum vaskan hóp okkur til aðstoðar.

    • Kolbrún Júlía Óladóttir mætir til starfa 8. maí og verður hún áfram næsta vetur. Kolbrún hefur lokið námi í uppeldis - og kennslufræði.
    • Vilborg Jóhannsdóttur mætir til starfa 9. maí en Vilborg er með sálfræðimenntun og er í námi í talmeinafræði
    • Arnar Már Kárason mætir til starfa 10. maí en við hann þekkir sig vel hér í Garðaseli.
    • Hólmfríður Erla Ingadóttir mætir til starfa 15. maí en hún hefur verið að leysa af í Garðaseli í vetur 
    • Brynhildur Viktorsdóttir mætir til starfa 22. maí en hún var í sumarafleysingum síðasta sumar.