Sumarhátíð foreldrafélagsins verður haldin fimmtudaginn 15. maí kl 15:30-17:00.
Leikhópurinn Lotta mætir til okkar kl 16:00.
Léttar veitingar í boði.
Foreldrar og systkini velkomin þennan dag.