Sumarafleysingar í Garðaseli

Nú eru sumarafleysingahópurinn að skýrast og fáum við öfluga liðsmenn til okkar í sumar.

  • Kristín Releena mætir til starfa að nýju eftir fæðingarorlof þann 1. maí og verður í 100 % starfi fram í ágúst en kemur þá inn í 50 % starf
  • Sigríður Ylfa verður í 100 % starfi í sumar
  • Arnar Már Kárason kemur að nýju inn og verður í 100 % starfi
  • Dagný Halldórsdóttir verður í 100 % starfi en hún var hjá okkur í fyrra.

Mikið barnalán ríkir í Garðaseli um þessar mundir og munu 9 börn  hafa fæðst á skólarinu hjá starfsfólkinu okkar.