Skýrsla um vinnuumhverfi barna og fullorðinna í leikskólum

Árið 2020 var stofnaður vinnuhópur á vegum Félags leikskólakennara og Félags stjórnenda í leikskólum til að ræða rekstarumhverfi leikskóla almennt og ekki síður vinnuumhverfi barna og fullorðinna ( rými, vinnuaðstæður , barnafjölda ).

Skýrsluna má skoða hér fyrir neðan