Skólastarf komið í eðlilegt horf

Þá hafa allar deilidr skólans verið opnaðar að nýju og starfsemin að komast í eðlilegt horf. 

Sóttvarnir hafa verið efldar að nýju og við tökum á móti börnum við útidyr deilda og í lok dags eða skilað er úti, vörusendingar eru settar í forstofu en sérfræðingar skólasviðs koma inn en með grímur og að uppfylltum öðrum sóttvörnum. 

Þessar sóttvarnir verða í gildi þangað til annað er ákveðið.

Skólinn hvetur alla sem að honum koma að gæta fyllstu varúðar og taka persónulegar sóttvarnir af ábyrgð.