Skógræktin í fallegu veðri í morgun

Í morgun fóru Holtarar og eldri hópurinn á Lóni í skógræktina og nutu útivistar og skemmtilegra verkefna í fallegu veðri. Söngstund var á meðan ávextirnir voru borðaðir og skordýragildra úr kartöflu sett niður - kíkt verður á hana í næstu viku og þá sést hvaða skordýr hafa komið í heimsókn. 

Myndband frá morgninum