Skipulagsdagur á mánudaginn 25. september

Mánudaginn 25. september er skiplagsdagur í leikskólanum og skólinn lokaður þennan dag.

Dagurinn verður nýttur til deildarvinnu, samráðs og fræðslu.