Skipulagsdagur 20.september - skólinn lokaður

Mánudaginn 20. september er skipulagsdagur í Garðaseli og skólinn lokaður þennan dag.

Dagskrá þessa dags er 

  • deildarfundir og samráð deilda
  • skráningar í leikskólastarfi - hvað, hvernig, til hvers ?
  • áherslur í starfi Garðasels - hreyfing, gæði í samskiptum og undirþættir þessara grunnþátta
  • Menntastefna Akraneskaupstaðar - sameiginleg vinna frá allra skólastofnana og frístundar.