Skemmtileg heimsókn frá Faghóp um skapandi leikskólastarf.

Á fimmtudag í síðustu viku fengum við skemmtilega heimsókn, sem Faghópur um skapandi leikskólastarf skipulagði.  Þetta var 50 manna hópur sem fékk kynningu á okkar frábæra starfi og sýndum við þeim glæsilega skólann okkar.  Það var gaman að hitta þennan flotta faghóp og sköpuðust skemmtilegar umræður.  Við kynntum m.a. fyrir þeim foreldrafræðslunámskeiðið, Tengjumst í leik og vakti það mikinn áhuga.

Linkur á frétt inn á KÍ.