Samvera og fjársjóðsleit á aðventu

Aðventan er dásamlegur tími þar sem samvera fjölskyldunnar er oft í forgunni eins og hægt er.

Samvera með börnunum getur verið svo dásamlega einföld en samt full af gleði.

Útivera og fjársjóðsleit krefst ekki mikils undirbúnings en skapar ljúfar minningar sem næra hjarta og huga.