Írsk tónlistarkona í heimsókn

Í morgun fengum við heimsókn frá Elanie, sem er írsk tónlistarkona og er heimsókn hennar í tengslum við Írska vetrardaga, sem verða settir í dag. Elanie spilaði og söng og kynnti nokkur hljóðfæri sem tengjast írskri tónlist s.s. flautu, trommu, sekkjapípu og hörpu ( lítilli). Skólinn fékk að gjöf þrjár flautur til að nota í tónlistarstundum. Við þökkum Elanie og Ellu Maríu, sviðstjóra menningar- og safnamála, kærlega fyrir góða heimsókn. Myndir