Rauður dagur 15. desember

Á þessum degi mæta börn og starfsfólk í einhverju rauðu, við dönsum í kringum jólatréð og eigum notalega stund saman.