Pöddulíf á Víkinni

Börnin á Víkinni hafa verið að skoða, rannsaka og læra heilmikið um skordýr. Að lokum völdu þau sér þau dýr sem þeim fannst mest spennandi, teiknuðu þau og máluðu þannig að úr varð mjög flott vinna. 

Pöddulíf á Víkinni