Nýtt logó og nýjir litir á heimasíðu

Nú er búið að setja inn nýja logó Garðasels á heimasíðuna og þá passaði rauðbrúni liturinn sem var alls ekki lengur.

Farið var í að vinna með litlina í logóinu með Stefnu og nýtt útlit er tilbúið.

Litapalíetturnar í logóinu eru ráðandi og gefa síðu skólans nýja vídd.