Nýjar sóttvarnarreglur eftir páska

Búið er að setja inn nýja reglugerð um sóttvarnir í skólum og tekur hún gildi strax eftir páska. Viðmið eru rýmkuð að eins og áfram eru gerðar kröfur um fjarlægðarmörk, grímuskyldu og enga innkomu foreldra eða annarra í skólana á gildistíma þessarar reglugerðar. 

 https://www.stjornarradid.is/default.aspx?pageid=e5cf150d-33a7-11e6-80c7-005056bc217f&newsid=2a0e425d-9214-11eb-8134-005056bc8c60