Niðurstöður viðhorfskönnunar í júní

Í júní var send út rafræn viðhorfskönnun til foreldra þar sem leitað var eftir ánægju þeirra með ýmsa þætti skólastarfsins, bæði deilda og skólans í heild. Hér fyrir neðan má nálgast þær en foreldrar hafa einnig fengið þær sendar í tölvupósti. Um 75 % svörun var og niðurstöður því vel marktækar. Niðurstöður verða notaðar til að fara yfir starfshætti og skipulag eins og kostur er. Niðurstöður viðhorfskönnunar í júní 2017