Niðurstöður foreldrakönnunar vegna aðlögunar í ágúst

Ár hvert innritast í Garðasel hópur nýrra barna og markmiðið er að taka eins vel á móti öllum eins og kostur er. Í áætlun skólans um innra mat er gert ráð fyrir að kanna ánægju og viðhorf foreldra til aðlögunarinnar og hversu vel hafi til tekist. Niðurstöður er svo nýttar í endurmati á skólastarfi.  Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður en 15 foreldrar af 19 svöruðu könnuninni.