Niðurstöður foreldrakönnunar á Lóni vegna aðlögunar yngstu barna

Á hverju hausti er gerð viðhorfskönnun vegna aðlögunar yngstu barnanna á Lóni og nú í september var slík könnun gerð. 

Búið er að loka könnuninni og birtast niðurstöður hér fyrir neðan og hafa þær einnig verið sendar foreldrum í tölvupósti.