Lónarar sulla í útiveru

Í gær, 23. júní nýttum við Lónanar góða veðrið og sulluðum í garðinum, sem vakti mikla leikgleði hjá bæði börnum og starfsfólki. 

 

Sull og gaman í útivistinni á Lóni