Litríkur og skemmtilegur afmælisdagur

Í dag var litríkt um að litast í skólanum en búningadagur var í tilefni af afmæli skólans.

Myndir frá deginum eru komnar inn á myndasíður deilda