Könnun um sumarfrí barna

Í dag fengu foreldrar í Garðaseli senda könnun í tölvupósti þar sem þeir eru beðnir að skrá upplýsingar um sumarfrí barna og skólalok elstu barnanna.

Sumarlokun er 4 vikur frá 10. júlí til og með 4. ágúst.

Opnað verður aftur þriðjudag eftir verslunarmannahelgina eða 8. ágúst.