Kaffihús á Skála í boði Víkara

Í dag var kaffihús á Skála í boði Víkara, sem höfðu útbúið boðskort og bakað pizzuznúða.

Allar deildir hittust í Skeifunni þar sem Víkarar sungu og dönsuðu ásamt því að syngja hópsöng.

Síðan var farið inn á Skála, þar sem búið var að leggja á borð og veitingar bornar fram. Vel heppnað og skemmtilegt :) 

Fleiri myndir koma fljótlega :)