Innritun barna sumarið 2023

Á fundi skóla- og frístundaráðs þann 8. mars voru samþykktar forsendur innritunar barna í leikskólana á Akranesi. 

Fljótlega verður farið í að raða inn í leikskólana samkvæmt þessum forsendum og þeim plássum sem hver skóli hefur.