Heimsókn í tengslum við Barnamenningahátíðina á Akranesi.

Í gær fengum við til okkar góða gesti í tengslum við Barnamenningarhátíðina.  Þetta voru þær Birte og Imma, þær sögðu okkur sögu og sungu lög um skrímslin í lyftunni.  Virkilega vel heppnuð stund og náðu þær vel til barnanna.