Fulltrúar í foreldraráð og foreldrafélag

Samkvæmt lögum um leikskóla á að vera starfandi foreldraráð, sem er skólaninum til halds og stuðnings í ýmsum málum er varða skólastarfi og auk þess skal einn fulltrúi frá foreldraráðum leikskólanna vera áheyrnarfulltrúi þeirra í Skóla- og frístundaráði. Við leitum að einu foreldri til viðbótar við þrjá sem komnir eru. Einnig vantar tvo í foreldrafélagið sem starfar með okkur og leggur til ýmsa viðburði og annað skemmtilegt í skólastarfinu.