Dagur íslenskrar tungu

Í dag fögnum við Degi íslenskrar tungu með lestri, söng og upplestri.

Samverustundir eru á Skála - Lón, Lind, Holt og Hóll hittast saman kl: 9.30 og kl: 11.15 munu börnin á efri hæðinni koma saman og syngja, fara með þulur og lesa upp.

Lestur með börnunum er síðan í dag eins og alla aðra daga.