Breytingar á verklagsreglum leikskóla Akraneskaupstaðar.

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á verklagsreglum leikskóla á Akranesi og taka þær gildi 1. ágúst 2025. Foreldrar eru beðnir um að kynna sér vel hvað felst í breytingunum. Breytingarnar snúa m.a. að verðskrá og opnunartíma leikskólanna sem mikilvægt er fyrir foreldra að kynna sér vel. Ef foreldrar hafa hug á að breyta vistunartíma barna sinna með tilliti til nýrrar gjaldskrár þarf að vera búið að gera það fyrir 20. júlí næstkomandi eigi breytingin að taka gildi í ágúst þegar leikskólinn opnar eftir sumarlokun.

Breytingar á verklagsreglum leikskóla á Akranesi

Gjaldskrá leikskóla Akransekaupstaðar 1. ágúst 2025

Glærukynning og dæmi vegna breytinga á gjaldskrá og verklagsreglum