Breytingar á kaupum á dvalartímum barna

Á fundi skóla- og frístundaráðs þann 8. mars voru samþykktar breytingar á kaupum á dvalartímum barna.

Helstu breytingar eru að 

  • sækja má um styttingu á dvalartímum barna á föstudögum 
  • hámarksdvalartími barna verður með breytingunum 8,5 klst - hægt að sækja um undanþágu frá þeim tíma með rökstuðningi.