Bóndadagskaffi föstudaginn 26. janúar

Bóndadagskaffi verður haldið á Vök-Vogi og Vík á föstudaginn 26. janúar frá kl 8:15-10.

Lón-Lind-Holt-Hóll sama dag frá kl 15-16.

Pabbar, afar og bræður eru velkomnir til okkar í kaffi.