Alþjóðlegur dagur gegn einelti - pistill frá Garðaseli

Þann 8. nóvember ár hvert er Alþjóðlegur dagur gegn einelti. 

Einelti er samfélagsmein sem öllum kemur við og allir eiga að taka alvarlega, hvar sem er.

Ingunn Ríkharðsdóttir, skólastjóri, skrifaði pistil í tilefni dagsins þar sem gerð er grein fyrir þeim forvörnum sem unnið er með í  leikskólum í gegnum Vináttuverkefni Barnaheilla.

Má ég líka vera með ?