Sunnudaginn 1. september verður leikskólinn 33 ára. Af því tilefni ætlum við að gera okkur glaðan dag og halda upp á afmælið föstudaginn 30. ágúst.