Í tilefni af Degi leikskólans, fimmtudaginn 6. febrúar, ætlum við að hittast í salnum og vera með sameiginlega söngstund.