Árgangamót leikskólanna

Árgangamót leikskólanna er fyrirhugað í þessari viku og verður horft til veðurspár.

Dagsetning fastsett þegar " besta veður vikunnar " liggur fyrir.