English
Dansk
Polski
ForsíðaNemendurForeldrarUm skólann
Stærra letur Minna letur

Gerðu ávallt þitt besta

 

Stofnun ársins 2012
Stofnun ársins 2013
Stofnun ársins 2014
Stofnun ársins 2015
Mynd úr myndasafni
20. maí 2015

Heimkoma úr Skorradalnum - móttaka

Í dag kom útskriftarhópurinn okkar úr Skorradal og við leikskólann biðu spenntir foreldrar og systkini. Þá tóku krakkarnir í Garðaseli líka vel á móti hópnum og öruggt að einhvers staðar láku tár úr augum - ýmist af gleð...
meira  Nánar
17. maí 2015

Myndband úrdróna af hjóladegi á Holti

Við í Garðaseli erum svo heppinn að eiga einn fyrrum nemanda og núna bróðir Holtara, Kristinn Gauta, sem er algjör snillingur í myndatökum og samsetningum á myndböndum. Þetta myndband fengum við sent en það er tekið úr d...
meira  Nánar
Viðburðir
Fyrri mánuður
maí 2015
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
26
27
28
29
1
2
3
9
10
11
12
14
16
17
18
20
21
22
23
24
25
26
27
29
30
31
5
6
Framundan
Heilsuleikskóli

Í leikskólanum er starfað eftir viðmiðum heilsustefnunnar þar sem markmiðið er að auka gleði og velliðan barna og starfsfólks með áherslu á hreyfiingu, holla næringu ásamt listsköpun í leik og starfi. Þann 10. júní 2004 fékk leikskólinn viðurkenningu sem heilsuleikskóli.

Börnin eru að ræða gamlárskvöld og hve skemmtilegt var þá. Sum viðurkenndu að hafa verið hrædd en önnur ekki. Eitt barnið sagði ákveðið: - Ég var sko ekki hrædd við skjótana ( skoteldana) og þorði alveg að halda á hvellinum. 

Garðasel | Lerkigrund 9 | 300 Akranes | Sími: 433-1240 | gardasel@akranes.is