English
Dansk
Polski
ForsíðaNemendurForeldrarUm skólann
Stærra letur Minna letur

Dagurinn í dag er okkar

 

Stofnun ársins 2012
Stofnun ársins 2013
Stofnun ársins 2014
Mynd úr myndasafni
17. september 2014

Dagskrá og fréttabréf vegna Comeniusarverkefnis

Nú styttist í að gestir okkar og samstarfsfólk í Comeniusarverkefninu komi til okkar en sú heimsókn verður 13. -17. október. Heilmikil dagskrá er fyrirhuguð og er hægt að sjá hana hér fyrir neðan ásamt fréttabréfi. Þessa...
meira  Nánar
9. september 2014

Comeniusarverkefnið My school is a goldmine

Nú er að hefjast síðara samstarfsárið í Comeniusarverkefninu okkar sem heitir My school is a goldmine. Við erum á fullu að undirbúa móttöku samstarfsskólanna sem verður 13. -17. október og hlökkum við til að sýna gestum ...
meira  Nánar
Viðburðir
Fyrri mánuður
september 2014
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
31
2
3
4
6
7
8
9
12
13
14
15
17
18
20
21
24
27
28
29
3
4
5
6
7
8
9
10
11
Framundan
Heilsuleikskóli

Í leikskólanum er starfað eftir viðmiðum heilsustefnunnar þar sem markmiðið er að auka gleði og velliðan barna og starfsfólks með áherslu á hreyfiingu, holla næringu ásamt listsköpun í leik og starfi. Þann 10. júní 2004 fékk leikskólinn viðurkenningu sem heilsuleikskóli.

Við setningu írskra daga sagði eitt barnið : - Ég sá Akranes hátt uppi í dag, það var með hatt ( bæjarstjórinn að setja írska daga ) 

Garðasel | Lerkigrund 9 | 300 Akranes | Sími: 433-1240 | gardasel@akranes.is