English
Dansk
Polski
ForsíðaNemendurForeldrarUm skólann
Stærra letur Minna letur

Gerðu ávallt þitt besta

 

Stofnun ársins 2012
Stofnun ársins 2013
Stofnun ársins 2014
Stofnun ársins 2015
Mynd úr myndasafni
26. júní 2015

Starfsmaður kvaddur og afmælisbörn hyllt

Í dag höfðum við söngstund í Skeifunni úti í garði og sungum afmælissöngva fyrir Daníel Rafnar á Holti og Rakel Irmu á Vík. Síðan kvöddum við Petru Rán sem lætur af störfum í dag og fer í Háskóla Íslands til náms í haust...
meira  Nánar
23. júní 2015

Skóladagatal Garðasels 2015-2016

Þá liggur skóladagatal næsta skólaárs fyrir. Skipulagsdagar eru fjórir á skólaárinu; 30. september, 10. nóvember, 4. janúar og 29. mars. Skóladagatal 2015-2016
meira  Nánar
Viðburðir
Fyrri mánuður
ágúst 2015
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
29
30
31
2
3
5
Framundan
6. ágúst 2015
28. ágúst 2015
1. september 2015
Heilsuleikskóli

Í leikskólanum er starfað eftir viðmiðum heilsustefnunnar þar sem markmiðið er að auka gleði og velliðan barna og starfsfólks með áherslu á hreyfiingu, holla næringu ásamt listsköpun í leik og starfi. Þann 10. júní 2004 fékk leikskólinn viðurkenningu sem heilsuleikskóli.

Þegar nóttin er vöknuð og ljósastaurarnir slokknaðir þá er dagurinn vaknaður 

Garðasel | Lerkigrund 9 | 300 Akranes | Sími: 433-1240 | gardasel@akranes.is