English
Dansk
Polski
ForsíðaNemendurForeldrarUm skólann
Stærra letur Minna letur

Dagurinn í dag er okkar

 

Stofnun ársins 2012
Stofnun ársins 2013
Stofnun ársins 2014
Mynd úr myndasafni
30. október 2014

Víkin opnar ljósmyndasýningu á Höfða

Í morgun var opnuð formlega ljósmyndasýning elstu barnanna á Vík á Höfða en sýningin ber heitið Það sem auga mitt sér. Börnin fara um með ljósmyndavélar og taka myndir af því sem fyrir auga þeirra ber. Sumir sjá smáhluti...
meira  Nánar
30. október 2014

Viðhorfskönnun vegna aðlögunar á Lóni - niðurstöður

Árlega gerir leikskólinn viðhorfskönnun meðal foreldra yngstu barnanna vegna aðlögunar á Lóni. Kannað er viðhorf foreldra til skipulags og framkvæmdar aðlögunarinnar, tímalengdar hennar og aðra þætti skipulagsins. Niðurs...
meira  Nánar
Viðburðir
Fyrri mánuður
nóvember 2014
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
26
27
28
29
9
10
11
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
29
30
1
2
3
4
5
6
Framundan
3. nóvember 2014
12. nóvember 2014
28. nóvember 2014
Heilsuleikskóli

Í leikskólanum er starfað eftir viðmiðum heilsustefnunnar þar sem markmiðið er að auka gleði og velliðan barna og starfsfólks með áherslu á hreyfiingu, holla næringu ásamt listsköpun í leik og starfi. Þann 10. júní 2004 fékk leikskólinn viðurkenningu sem heilsuleikskóli.

Afi minn reykti alveg þangað til hann varð langafi, þá dó hann en það drepti hann enginn 

Garðasel | Lerkigrund 9 | 300 Akranes | Sími: 433-1240 | gardasel@akranes.is