English
Dansk
Polski
ForsíðaNemendurForeldrarUm skólann
Stærra letur Minna letur

Gerðu ávallt þitt besta

 

Stofnun ársins 2012
Stofnun ársins 2013
Stofnun ársins 2014
Stofnun ársins 2015
Mynd úr myndasafni
21. ágúst 2015

Myndir úr starfinu

Margt skemmtilegt eru börnin að fást við þessa dagana. Yngstu börnin eru smátt og smátt að öðlast öryggi í nýjum aðstæðum og hefur aðlögunin gengið mjög vel. Allir eru duglegir að hjálpast að og leika saman og styður það...
meira  Nánar
19. ágúst 2015

Lögregla á mótorhjólum í heimsókn

Í dag fengum við skemmtilega heimsókn frá tveimur lögreglumönnum, Hannesi, pabba Fannars á Holti og vinnufélaga hans. Þeir komu akandi á þessum flottu mótorhjólum og sýndu börnunum tækin og kveiktu á sírenuhljóðum og bl...
meira  Nánar
Viðburðir
Fyrri mánuður
ágúst 2015
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
29
30
31
2
3
5
Framundan
1. september 2015
4. september 2015
9. september 2015
Heilsuleikskóli

Í leikskólanum er starfað eftir viðmiðum heilsustefnunnar þar sem markmiðið er að auka gleði og velliðan barna og starfsfólks með áherslu á hreyfiingu, holla næringu ásamt listsköpun í leik og starfi. Þann 10. júní 2004 fékk leikskólinn viðurkenningu sem heilsuleikskóli.

Eitt barnið var svo ánægt að fá að  fara í skógræktina að leika og fá að drekka þar.

- Váá, það er svo gaman í drekkuskóginum.

Garðasel | Lerkigrund 9 | 300 Akranes | Sími: 433-1240 | gardasel@akranes.is