English
Dansk
Polski
ForsíðaNemendurForeldrarUm skólann
Stærra letur Minna letur

Dagurinn í dag er dagurinn okkar

 

Stofnun ársins 2012
Stofnun ársins 2013
Stofnun ársins 2014
Mynd úr myndasafni
22. desember 2014

Vel heppanðir jólatónleikar elstu barna í Tónbergi

Fimmtudaginn 18.desember voru börnin á Vík með jólatónleika í Tónbergi fyrir fjölskyldur sínar og velunnara skólans. Umsjón og skipulagning tónleikanna var í höndum Samúels Þorsteinssonar, kennara í Grunda- og Brekkubæja...
meira  Nánar
10. desember 2014

Rauður dagur og Litlu-jólin á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 11. desember, verður Rauður dagur í Garðaseli en þá koma allir í einhverju eða með eitthvað rautt. Litlu-jólin verða kl: 10.00 en þá dansa börn og starfsfólk saman á Skála, jólasveinar koma í heim...
meira  Nánar
Viðburðir
Fyrri mánuður
desember 2014
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
30
5
6
7
12
13
14
16
19
20
21
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
3
4
5
6
7
8
9
10
Framundan
2. janúar 2015
19. janúar 2015
22. janúar 2015
Heilsuleikskóli

Í leikskólanum er starfað eftir viðmiðum heilsustefnunnar þar sem markmiðið er að auka gleði og velliðan barna og starfsfólks með áherslu á hreyfiingu, holla næringu ásamt listsköpun í leik og starfi. Þann 10. júní 2004 fékk leikskólinn viðurkenningu sem heilsuleikskóli.

Lítil stelpa er að leika sér í herbergi þar sem glugginn er opinn og blæs inn. Hún kemur fram og segir: Heyrðu, viltu koma strax og loka glugganum, ég er alveg komin með fuglahúð !!! ( gæsahúð)

Garðasel | Lerkigrund 9 | 300 Akranes | Sími: 433-1240 | gardasel@akranes.is