English
Dansk
Polski
ForsíðaNemendurForeldrarUm skólann
Stærra letur Minna letur

Gerðu ávallt þitt besta

 

Stofnun ársins 2012
Stofnun ársins 2013
Stofnun ársins 2014
Stofnun ársins 2015
Mynd úr myndasafni
2. október 2015

Góðir gestir í heimsókn

Í dag fengum við Íþróttaálfinn og Sollu stirðu í heimsókn til okkar og var hann Ingþór frá ÞÞÞ sérlegur aðstoðarmaður þeirra. Mikil gleði var með heimsóknina og margir með stjörnur í augunum. Hér má sjá mynd frá heimsók...
meira  Nánar
1. október 2015

Matseðill og dagatal fyrir október.

Tíminn líður og nú er kominn október. Hér fyrir neðan eru matseðill og dagatal októbermánaðar. matseðill dagatal
meira  Nánar
Viðburðir
Fyrri mánuður
október 2015
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
27
1
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
6
7
Framundan
Heilsuleikskóli

Í leikskólanum er starfað eftir viðmiðum heilsustefnunnar þar sem markmiðið er að auka gleði og velliðan barna og starfsfólks með áherslu á hreyfiingu, holla næringu ásamt listsköpun í leik og starfi. Þann 10. júní 2004 fékk leikskólinn viðurkenningu sem heilsuleikskóli.

Stelpa vill fá að vera húfulaus úti og spyr: -Má ég vera á hárinu úti? 

Garðasel | Lerkigrund 9 | 300 Akranes | Sími: 433-1240 | gardasel@akranes.is