English
Dansk
Polski
ForsíðaNemendurForeldrarUm skólann
Stærra letur Minna letur

Gerðu ávallt þitt besta

 

Stofnun ársins 2012
Stofnun ársins 2013
Stofnun ársins 2014
Stofnun ársins 2015
Mynd úr myndasafni
20. nóvember 2015

Skemmtilegur leikur með kubba

Kubbar eru skemmtilegur efniviður í leikskólanum og býður upp á fjölmargar leiðir í leik. Á þessum myndum má sjá hvað Víkarar hafa búið til úr einingakubbum og kaplakubbum - mikil stærðfræði og hugsun sem þarf til að byg...
meira  Nánar
16. nóvember 2015

Foreldraskemmtanir á Degi íslenskrar tungu

Í dag 16. nóvember er Dagur íslenskrar tungu og þann dag höldum við hátíðalegan í Garðaseli með því að bjóða foreldrum til okkar. Allir árgangar nema yngsti árgangurinn hefur undirbúið dagskrá fyrir foreldra sína. Söngur...
meira  Nánar
Viðburðir
Fyrri mánuður
nóvember 2015
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
28
29
1
2
3
4
5
6
8
9
10
11
12
Framundan
30. nóvember 2015
7. desember 2015
14. desember 2015
Heilsuleikskóli

Í leikskólanum er starfað eftir viðmiðum heilsustefnunnar þar sem markmiðið er að auka gleði og velliðan barna og starfsfólks með áherslu á hreyfiingu, holla næringu ásamt listsköpun í leik og starfi. Þann 10. júní 2004 fékk leikskólinn viðurkenningu sem heilsuleikskóli.

Stelpa vill fá að vera húfulaus úti og spyr: -Má ég vera á hárinu úti? 

Garðasel | Lerkigrund 9 | 300 Akranes | Sími: 433-1240 | gardasel@akranes.is