Álfheimar-þemavinna
- 38 stk.
- 11.04.2022
Haldið er upp á Dag íslenskrar náttúru þann 16. september og hefur það verið gert árlega frá árinu 2010 en þá var ákveðið að tileinka íslenskri náttúru sérstakan heiðursdag til að undirstrika mikilvægi hennar. Dagurinn sem varð fyrir valinu er fæðingardagur Ómars Ragnarssonar, en sem frétta- og þáttagerðarmaður hefur hann verið óþreytandi við að opna augu almennings fyrir þeim auðæfum sem felast í náttúru landsins og mikilvægi þess að vernda hana og varðveita.
Skoða myndirVið fórum í göngutúr í morgun. krakkarnir hoppuðu á ærslabelgnum á Merkurtúni.
Skoða myndirYngri hópur sullaði og eldri hópur teiknaði og málaði lúpínur eftir fyrirmynd. Síðan fóru allir saman í gönguferð í rafveitugarðinn þar sem allir fundu sér eitthvað að gera.
Skoða myndirFórum að sjá skrúðgöngu Norðurálsmótsins og hvöttum öll liðin sem fóru hjá.
Skoða myndir2015 árgangur undirbjó og bauð nemendum leikskólans á kaffihús.
Skoða myndirFórum á Langasand að finna gull og gersemar fyrir fjársjóðskisturnar okkar
Skoða myndirSáðum fræjum og bíðum spennt eftir að graslaukur gægjist upp á næstu vikum
Skoða myndirSmíðað og skoðað snigla, orma og fleira spennandi
Skoða myndir20. apríl. Smíðað og málað í skógræktinni
Skoða myndir13. apríl í skógræktinni. Mikið að skoða og uppgötva.
Skoða myndir2016 árgangur notaði hendurnar til að prófa að blanda saman litum.
Skoða myndir