Sumarlokun Garðasels

Leikskólinn lokar í fjórar vikur og er þetta tímabilið sem meirihluti foreldra kaus. Skólinn lokar 2 klst fyrr á föstudeginum 8. júlí eða kl: 14.00 til að undirbúa undirbúa skólann fyrir bónun. Opnað er að nýju þriðjudaginn 9. ágúst kl: 10.00 og en starfsfólk mætir til að undirbúa skólann fyrir opnun.