Árganganámskrár

Í Garðaseli hafa verið útbúnar árganganámskrár sem taka mið af Aðalnámskrá leikskóla og Skólanámskrá Garðasels.

Námskrárnar eru lifandi plagg sem þarf að taka reglulega upp, endurmeta og lagfæra eftir þörfum.

Hér má nálgast námskrárnar