Umferðardagar

Dagana 3. - 6. maí verða Umferðardagar í Garðaseli en þá er lögð áhersla á að fræða börnin um hjól og hjálmanotkun og notkun gangbrauta og gangbrautarljósa.

Hjóladagar verða á deildum og munu dagsetningar verða sendar til foreldra.