Opnum aftur 9. ágúst

Starfsfólk mun mæta klukkan 8 og gera leikskólann klárann fyrir starfsemina en í sumarlokuninni fóru fram alþrif og bónun í leikskólanum. Öll börnin mæta klukkan 10 þann 9. ágúst á sömu deildir og þau voru fyrir sumarfrí.

Sjáumst hress í ágúst.