Í Garðaseli er lögð áhersla á læsi í fjölbreyttri mynd og á Lóni er lagður mikilvægur grunnur að þeirri færni með yngstu börnunum.
Fimm áhersluþætti í málörvun og læsi eru
Hlustun felur í sér færni í að geta staldrað við, hlustað og einbeitt sér að því að túlka umhverfishljóð og talmál. Hún er undirstaða málskilnings, máltjáningar og viðeigandi boðskipta. Því er mikilvægt að kenna börnum að hlusta og örva þau frá fyrstu tíð, heima og í leikskólanum. Það er gert með því að tala við þau og lesa fyrir þau. Með því að hlusta byggir barn upp orðaforða sinn. Virk hlustun er grunnur að góðum samskiptum.
Orðaforði er það safn orða sem barn hefur á valdi sínu
Lubbi