Ákvarðanir um leikskólamál.

Fundur í skóla- og frístundaráði 16.mars 2021

Innritun í leikskóla fyrir haustið 2021 hefur farið fram .

Skóla - og frístundaráð lýsir yfir ánægju sinni með að innritun í leikskóla hafi farið fram og hægt hafi verið að mæta fyrsta vali foreldra í flestum tilfellum.

 

Fundur í skóla og frístundaráði 2. febrúar 2021

Fjallað um og teknar ákvarðanir er varða sumarlokun 2021, innritun í ágúst 2021 og námsleyfi í leikskólum.